Vasa 2010

Vasa 2010

Ljósmyndir 2009

Eldri útgáfur:

Hér eru listar íslenskra ţátttakenda í hinum ýmsu vegalengdum í ár (eftir bestu vitund ritstjóra). Ábendingar um nöfn sem vantar eđa keppendur sem heltst hafa úr lestinni eru vel ţegnar.

Keppnisdagana verđa ţessar töflur sjálfkrafa uppfćrđar ţannig ađ hér á ađ vera hćgt ađ fylgjast međ öllum íslensku keppendunum á einum stađ.

Póstur til ritstjóra

Ţátttakendur 2010

TjejVasan, 27. feb.

07:50
Framvinda Oxberg
2km
Hökberg
11km
Eldris
21km
Mora
30km
Guđbjörg Gunnarsdóttir00:15:2401:10:4102:17:5903:20:15
Karen Erla Erlingsdóttir00:15:1001:06:4302:06:4703:02:18
Ólöf Ragnarsdóttir00:12:4901:00:4401:55:1102:46:42

27. febrúar, 13:00

Fraukur eru allar komnar í mark og ritstjóri hefur bćtt ţekktum ţekktum Íslendingum í listana yfir göngurnar 3 sem eftir er ađ fylgjast međ (en leiđir hjá sér skautavasa og ungmennavasa ţótt ţar sé einhverja landa ađ finna).

Ţá hafa nokkur innsend vísukorn ratađ inn hér neđst.

Opiđ spor, 28. feb. og 1. mars

07:50
Framvinda Smĺgan
10,5km
Mĺngsb.
23,7km
Risberg
34,5km
Evertsb.
47,1km
Oxberg
61,7km
Hökberg
70,9km
Eldris
81,1km
Mora
90km
Bergţóra BaldursdóttirSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Hjörleifur ŢórarinssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Halldór MargeirssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Ingţór BjarnasonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Karl LauritzsonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Kristín BaldursdóttirSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Óttar ÁrmansssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Páll GíslasonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Pétur HeimissonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Rannveig HalldórsdóttirSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Vilborg GuđmundsdóttirSambandsleysi: Ekki náđist í gögn

1. mars, 23:30

Til hamingju međ gönguna Hjölli, Tóta og Kidda!

Viđ fylgdumst spennt međ og okkur vantađi bara sjömílna skóna til ađ vera međ ykkur í sporinu.

Dóri og Fjallkonan

1. mars, 21:00

Til hamingju međ glćsilegann árangur Hjölli og Tóta sem og ţiđ hin sem genguđ VASA í dag.

Viđ hugsum til ykkar og ţćr rifjast upp allar brekkurnar sem undirritađur fór og fór ekki á ţessari leiđ fyrir nokkru árum.

bestu kveđjur
Sigga og Ţórarinn

Hamingjuóskir međ árangurinn til Tótu, Hjölla og Kiddu frá ćfingabúđunum í Hörpulundi.

Góđar óskir til Stebba og sona fyrir gönguna á Sunnudag.
Ingibjörg og Guđmundur

1. mars, 18:00

Nú sýnist ritstjóra allir vera komnir í mark í Opna sporinu nema Ingţór sem hefur hćtt í Evertsberg. Nćst er ţá hálf-vasan á morgun og eftir hana yfirgefur ritstjóri heimahagana til ađ kynnast sporinu af eigin raun. Sérlegur varavasaritstjóri tekur ţá viđ kyndlinum á međan (sama netfang).

1. mars, 9:20

Sćl Borga mín.

Er ađ fygjast međ ţér og viđ öll í Oberstdorfhópnum.

Ţú ert komin í gegnum fyrstu stöđ. Og stöđvunum er strax tekiđ ađ fćkka.

Göngukveđjur Bryndís.

Hálf-Vasan, 2. mars

07:50
Framvinda Oxberg
17km
Hökberg
26km
Eldris
36km
Mora
45km
Óli G. MetúsalemssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Viđar MatthíassonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Gísli ÓskarssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Jóhanna RósmundsdóttirSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Sigríđur ŢórólfsdóttirSambandsleysi: Ekki náđist í gögn

2. mars, 13:00

Ég vil óska ţeim sem gengu Opna sporiđ til hamingju međ afrekiđ og öllum hinum sem eru ađ reyna sig viđ gönguleiđirnar. Sérstaklega ţeim sem eru ađ ganga ţetta í fyrsta sinn. Tilfinningin er einstök ţegar gengiđ er yfir markalínuna í Mora eftir ađ hafa lagt ađ baki 90 km og margar erfiđar brekkur.

Ég hlakka til ađ fylgjast međ ţeim feđgum á sunnudaginn. Góđa skemmtun.

Kćr kveđja
Skarphéđinn P. Óskarsson

2. mars, 11:45

Sćll Gísli
Ţú ert góđri ferđ. Óska ţér hinnar bestu ferđar. Mér sýnist ţú hafa smurt vel.
Ţađ og stuđningur Sveins kemur ţér alla leiđ.

Kveđjur Bryndís

2. mars, 10:00

ÁFRAM ÓLI
Ástarkveđjur,
Viđ sem heima sitjum

Ritstjóri er búinn ađ laga smá klikk í sjálfvirkninni og nú eru tímarnir farnir ađ detta inn.

Vasa gangan, 7. mars.

07:50
Framvinda Smĺgan
10,5km
Mĺngsb.
23,7km
Risberg
34,5km
Evertsb.
47,1km
Oxberg
61,7km
Hökberg
70,9km
Eldris
81,1km
Mora
90km
Stefán ŢórarinssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Ţórarinn StefánssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Erlendur StefánssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Sigmar StefánssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Baldur IngvarssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Ingvar EinarssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Njáll EiđssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Óli G. MetúsalemssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Óttar ÁrmannssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn

07:55
Framvinda Smĺgan
10,5km
Mĺngsb.
23,7km
Risberg
34,5km
Evertsb.
47,1km
Oxberg
61,7km
Hökberg
70,9km
Eldris
81,1km
Mora
90km
Áslaugur HaddssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Bergţór ÓlasonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Birkir StefánssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Bragi RagnarssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Einar Birkir SveinbjörnssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Einar Björn KristbergssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Eyrún BjörnsdóttirSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Guđrún PálsdóttirSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Haraldur HilmarssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Hilmar HjartarsonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Jakob StefánssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Jóhann ÓlasonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Jóhannes KárasonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Jón Árni KonráđssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Jörundur TraustasonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Katrín Sif KristbjörnsdóttirSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Kristbjörn SigurjónssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Kristinn KristjánssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Linda BjörnsdóttirSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Magnús EiríkssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Ólafur HelgasonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Ragnhildur JónsdóttirSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Rósmundur NúmasonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Sigurbjörn ŢorgeirssonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn
Viđar MatthíassonSambandsleysi: Ekki náđist í gögn

9. mars

Um leiđ og yfirritstjóri ţakkar ađstođarritstjóranum, Ara Guđfinnssyni, fyrir ađ hafa stađiđ vaktina međ prýđi bendir hann á ţessa síđu hjá sćnska ríkissjónvarpinu ţar sem sjá má alla keppendur koma í mark. Myndböndin eru klippt eftir klukkutímum og síđan hćgt ađ rekja sig áfram ađ markgöngu hvers og eins.

Sem dćmi má sjá sjálfan thorarinn.com svífa ţokkafullum skrefum yfir marklínuna í myndbandinu 19:00 - 20:00 kringum 00:31, Sigmar bróđir er í sama myndbandi kl. 00:22, o.s.frv.

Praktískast er ađ smella á nafn hvers keppanda til ađ opna niđurstöđusíđuna og sjá hvenćr viđkomandi kom í mark ađ sćnskum tíma (nú eđa leggja 8 klukkustundir viđ brautartímann eins og hann birtist hér fyrir ofan),

8. mars, 18:40

Ađstođarritstjóri vill benda á ţetta ćsilega myndbrot af úrslitum Vasa 2010.

8. mars, 9:00

Sćl öll sömul.
Óska ţeim Egilsstađafeđgum innilega til hamingju međ afrekiđ í gćr. Ţađ var fylgst vel međ í Ţverárselinu en ekki tókst ađ senda neinar kveđjur á heimasíđuna vegna tćknilegra örđugleika. Maltverjinn fékk skilabođ um ađ nú fćri VASA-loppet fram (snjórinn er svo víđsfjarri huganum ţarna í hitanum á Möltu) og ég veit ađ hann fylgdist vel međ.
Vil nota tćkifćriđ og óska Hjölla, Tótu og Kiddu til hamingju međ ţeirra afrek um síđustu helgi. Ţiđ eruđ öll rosalega flott!
Kćr kveđja
Ragnheiđur Helga (og Hans)

8. mars, 8:40

Kćri Tóró,
Viđ óskum ţér, föđur ţínum og brćđrum hjartanlega til hamingju međ frábćran árangur!
Bestu kveđjur frá samstarfsfólki og ađdáendum í HR :-)

7. mars, 22:30

Velkomnir í mark feđgar og ađrir samlandar.
Frábćrt afrek hjá ykkur og mikiđ svakalega megiđ ţiđ fara stoltir ađ sofa í kvöld.
Samgleđist ykkur og fjölskyldum ykkar innilega.

Kveđjur úr sófanum í Barmahlíđinni.
Ţórarinn Alvar

7. mars, 22:30

Ég vil byrja á ađ óska Hjölla og síamssystrunum samstíga Tótu og Kiddu til hamingju međ árangurinn í opna sporinu í síđustu viku.
Fljótsdalsheiđin skilađi Fjörkunum í mark hverjum og einum ţannig ađ Brćđrabandalag Blá Reipisins heimti enga nýja međlimi í ár...
Til hamingju feđgar međ glćsilegan árangur.

Kveđja Gunni

7. mars, 19:07

Samgleđst Vasafeđgum og öđrum göngumönnum og óska ţeim til hamingju međ árangurinn!

Kidda

7. mars, 19:07

Til hamingju međ glćsilegt afrek og vlekomnir í mark Dói og Simmi.
Frábćrt!
Nú held ég Stebbi bróđir sé stoltur af strákunum...
... svona eins og Vasaförđurbróđirinn.
Kveđja frá Dóra

7. mars, 18:33

Ţá eru ţeir allir mćttir drengirnir og ađstandendur hér heima ađ rifna úr stolti yfir frábćrri frammistöđu!

Ţiđ eruđ laaaaaaaang flottastir!!!

7. mars, 18:02

Ţeir feđgar ćtla ađ klára ţetta međ glans. Til hamingju međ ţađ. Ég sé fyrir mér öll fjölskyldubođin og hvađ verđur talađ um á ţeim vetfangi. Dagurinn hér heima fór ađ mestu leyti í ađ fylgjast međ ykkur göngumönnum. Ekki laust viđ smá öfund út í ykkur.

Kćr kveđja

Skarphéđinn P. Óskarsson

7. mars, 17:36

Ţá eru Erlendur og Vasa-pabbinn mćttir í mark. Elli er búinn ađ hafa samband viđ stjórnstöđ sáttur međ árangurinn. Fyrir framan hann beiđ hans ađ sögn mjög ólystug máltíđ en hann átti von á ađ hún vćri afskaplega góđ...

Sigmar og Ţórarinn halda áfram ađ fylgjast ađ og eiga nú bara lokasprettinn eftir.
Ţetta er allt ađ hafast hjá drengjunum!

7. mars, 17:29

Velkominn í mark Stebbi bróđir og Vasapabbi.
Glćsilegt og viđ erum stolt af "Svara".
Kveđja
Dóri og Sissý fjallkona

7. mars, 17:26

Til hamingju međ ađ hafa lokiđ eldskírninni Elli frćndi.
Glćsilegur árangur og Vasapabbi skilinn eftir í mekki...
... en hann er vćntanlega ekki langt undan
... og brćđurnir ekki heldur!

Og koma svo feđgar á endasprettinum, keyra á ţetta!!!
Dóri

7. mars, 16:26

Elli er kominn fyrstur feđga í mark á tímanum 9:21:19! Sendum hinum hugarorku í lokasprettinn.

Koma svo!!!

7. mars, 16:26

Óskum göngumönnum sem komnir eru í mark til hamingju. Fylgjumst spennt međ göngu feđganna og fögnum ţví hve vel ţeim miđar. Og sprettiđ nú úr spori til Mora!!
Sigga og Ţórarinn

7. mars, 14:48

Óskum Baldri fóstbróđur til hamingju međ ađ vera kominn í mark.
kveđja Dóri og Hjölli

7. mars, 13:40

Fréttaritari okkar í Evertsberg, Pétur Heimisson, er nýbúinn ađ hafa samband viđ stjórnstöđ og gefa skýrslu. Óttar er hćttur keppni eftir byltu og minniháttar meiđsli. Feđgarnir eru allir í fínu formi og samkvćmt Pétri var varla ţreytumerki ađ sjá á köppunum.

7. mars, 13:06

Heja, Heja,
Baráttukveđjur til allra sem eru ađ hamast í sporinu og eru vonandi međ eitthvađ rennsli undir skíđum. Nú fer andlega ađ styttast í markiđ ţegar komiđ er í gegnum Evertsberg og kílómetarnir fljúga áfram. Ég vildi vera međ ţeim í sporinu í dag en lćt mér nćgja ađ fylgjast međ ađ heiman. Vona ađ ţeir séu ađ njóta ferđarinnar.
Kveđja frá Ţórarni Alvari

7. mars, 12:24

Dóri

7. mars, 9:44

Ţá eru keppendur komnir á fullt skriđ. Veđriđ virđist leika viđ ţá. Svíar segja okkur ađ í sporinu sé frost á bilinu -7 og -1 gráđa, lyngt og hálfskýjađ. Ţeir eru allir komnir í gegn um fyrsta hliđ og ţar međ upp helvítisbrekkuna sem margir mikluđu fyrir sér. Vonandi eru skíđi og stafir heilir og fylgja eigendum sínum ennţá eftir barning í mannfjöldanum.

Sigmar og Ţórarinn virđast hafa valiđ ađ ganga hönd í hönd og veltir ritstjóri ţví fyrir sér hvort sú tćkni einfaldi eđa flćki máliđ.

Viđ bíđum spennt nánari frétta.

7. mars, 04:07

Kveđja frá yfir-ritstjóra;
hér er stemmningin ađ magnast og Svíarnir spá góđri braut međ harđfrosnum sporum. Vér Íslíngar rćđum helst möguleika á frosnum lćrum og ţađ hvort ganga skuli í síđum nćrbuxum eđur ei. Allir belgir uppfullir af pasta og fyllt í smugur međ sykurgeli á ţriggja tíma fresti. Nú er veriđ ađ pakka í töskur af ýmsum stćrđum og gerđum og hnýta ţá lokahnúta sem unnt er.

Ţórarinn Stefánsson

6. mars, 17:40

Ţá eru keppendurnir komnir í startholurnar.

Feđgadeildin er hress og kát. Ţessa stundina eru ţeir á fullu viđ ađ trođa í sig orku og efla sig andlega. Allir eru ţeir heilir heilsu og glćsilegri en nokkru sinni. Ţađ verđur rćst 4:30 í fyrramáliđ og óskar ritstjóri og ađstandendur ţeim góđs gengis!

Kveđjur og hvatningar

24. febrúar

Í Fagrahvammi skeđur ekkert međ asa
ţó eitthvađ séuđ ţiđ Hérar sífellt ađ brasa.
Ég heyri ţví fleygt
ađ hörkuliđ, seigt
haldi nú utan međ báđa fćtur í VASA
Auđbergur Jónsson

Í hvamminum fagra er fariđ međ hćgđ
og falla ţar hendur ađ síđum
en í kóngsríki Svía frami og frćgđ
fćst, ef ţú djöflast á skíđum.
Einar Rafn Haraldsson

 

Netfang ritstjórnar: ritstjori@vasa.thorarinn.com